top of page
  • Verndarsvæði í byggð

Kynning á tillögu á vinnslustigi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir vinnslutillögu að verndarsvæði í byggð fyrir gamla bæinn á Skutulsfjarðareyri og Neðstakaupstað á Ísafirði, í samræmi við 5. gr. laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015.


Tillagan er birt hér í 2 vikur, frá 9. nóvember til og með 23. nóvember.


Íbúar og aðrir hagaðilar eru hvattir til að kynna sér vinnslutillöguna og senda ábendingar á netfangið skipulag@isafjordur.is fyrir 23. nóvember 2021.



Hér má finna glærukynningu þar sem farið er yfir aðdraganda tillögunnar, helstu forsendur og meginatriði vinnslutillögunnar (kynningin er um 30 mín. að lengd).


4 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page