top of page

Mótun tillögu að verndarsvæði í byggð

Updated: Jan 14, 2021


Ísafjarðarbær hefur hafið vinnu við verndarsvæði í byggð í kjölfar úthlutunar Minjastofnunar til tveggja verkefna á Skutulsfjarðareyri og Neðstakaupstað. Það er mat Ísafjarðarbæjar að full ástæða sé til að varðveita byggðina vegna svipmóts og menningarsögu og að svæðið falli vel að markmiðum laga um verndarsvæði í byggð, sem eru að stuðla að vernd og varðveislu byggðar sem hefur sögulegt gildi.


Verið er að vinna húsakönnun sem er grundvallargagn við mótun verndarsvæðisins.



15 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page